Skólastarf hefst á nýju ári

Gleðilegt nýtt ár öll sömul. Skólinn hefst aftur á nýju ári þriðjudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá. Hlökkum til að sjá ykkur!