Starfsdagur

Á morgun, fimmtudaginn 21. nóvember er starfsdagur hjá okkur í Holtaskóla. Sameiginlegur starfsdagur allra grunnskóla Reykjanesbæjar með dagskrá í Hljómahöllinni fyrir hádegi en eftir hádegi koma starfsmenn til að vinna að hinu og þessu sem tengist skólanum. Nemendur eru þá í fríi og frístundaheimilið lokað.

Tomorrow on the 21st of november, is a teachers work day. The school and the after school program is closed on this day.