- Skólinn
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Nám & kennsla
- Starfsfólk
Starfsgreinakynning fyrir grunnskólanemendur á Suðurnesjum var haldin 11. október í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Starfsgreinakynningin hefur verið haldin reglulega frá árinu 2012, að undanskyldum síðastliðnum tveimur árum. Kynningin er haldin af Sambandi Sveitarfélaga á Suðurnesjum en skipulögð af Þekkingarsetri Suðurnesja. Markmiðið með starfsgreinakynningunni er að efla starfsfræðslu nemenda í 8. og 10. bekk grunnskólanna, auka starfsvitund þeirra og framtíðarsýn. Þess má geta að um 120 starfsgreinakynningar voru að þessu sinni. Myndir af kynningunni má finna HÉR.
Við Sunnubraut | 230 Reykjanesbæ Sími á skrifstofu: 420-3500 Netfang: holtaskoli@holtaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 420 3500 / holtaskoli@holtaskoli.is