Sumardagurinn fyrsti og starfsdagur

Á fimmtudaginn 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og er enginn skóli þann dag. Á föstudaginn 26. apríl er starfsdagur og þann dag er enginn skóli hjá nemendum og frístund lokuð. 

Starfsfólk Holtaskóla óskar öllum gleðilegs sumars.