Umbun hjá 6. EKE

Holtaskóli er PBS skóli og nemendur geta fengið umbun fyrir jákvæða hegðun. Hver bekkur getur svo saman unnið sér inn stóra umbun fyrir að sýna dugnað, góða og jákvæða hegðun. Nemendur í 6. EKE hafa verið duglegir  í þessu verkefni og í gær var komið að umbun. Þau höfðu valið sér kósý dag og mættu allir með góðgæti og horfðu saman á mynd.

Hér má sjá myndir frá deginum