Vetrarfrí

Vetrarfrí verður hjá okkur í Holtaskóla næstkomandi mánudag, 18. október og þriðjudaginn 19. október. Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 20. október samkvæmt stundatöflu.