Vetrarfrí 17. og 20. október

Vetrarfrí verður í Holtaskóla föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október.

Enginn skóli er þessa tvo daga og frístund lokuð.