Aðventustund Holtaskóla

Hin árlega aðventustund foreldrafélagsins verður haldin fimmtudaginn 1. desember kl. 17:00 á sal skólans. Að þessu sinni verður boðið upp á piparkökuskreytingar. Foreldrafélag Holtaskóla mun bjóða upp piparkökur og glassúr. Nemendur úr 10. bekk verða á svæðinu og mun selja vöfflur og heitt kakó í fjáröflunarskyni fyrir útskriftarferðalagið næstkomandi vor.