Sumarfrístund - Frístundaheimili grunnskóla fyrir börn fædd 2019

Frístundaheimili grunnskólanna (Sumarfrístund), fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2019), verða opin frá 11. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leikskólabarna geti hafist sem fyrst að hausti og að aðlaga tilvonandi 1. bekkinga í grunnskólann sinn.
Lesa meira

Páskaleyfi nemenda og starfsfólks

Páskaleyfi nemenda og starfsfólks hefst mánudaginn 14. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. apríl.
Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

Litla upplestrarkeppnin var haldin í Bergi í dag. Keppnin er haldin í fimmtánda sinn og er afkvæmi Stóru upplestrarkeppninnar. Markmið keppninnar eru að verða betri í lestri í dag en í gær og það var ljóst að því markmiði var náð hjá nemendum 4. bekkjar og gott betur.
Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

Litla upplestrarkeppnin var haldin í Bergi í dag. Keppnin er haldin í fimmtánda sinn og er afkvæmi Stóru upplestrarkeppninnar. Markmið keppninnar eru að verða betri í lestri í dag en í gær og það var ljóst að því markmiði var náð hjá nemendum 4. bekkjar og gott betur.
Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

Litla upplestrarkeppnin var haldin í Bergi í dag. Keppnin er haldin í fimmtánda sinn og er afkvæmi Stóru upplestrarkeppninnar. Markmið keppninnar eru að verða betri í lestri í dag en í gær og það var ljóst að því markmiði var náð hjá nemendum 4. bekkjar og gott betur.
Lesa meira

Suðurnesjamótið í skólaskák

Suðurnesjamótið í skólaskák fór fram í gær, þriðjudaginn 1. apríl, í Heiðarskóla. Telft var í þremur opnum flokkum, 1.-4. bekk, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Tómas Logi Kolbeinsson, nemandi í 10. VIS, varði titil sinn frá því í fyrra og sigraði í flokki elstu nemenda.
Lesa meira

Árshátíð Holtaskóla 2025

Árshátíð Holtaskóla var haldin föstudaginn 28. mars síðastliðinn. Stúka íþróttahússins var þéttsetinn þegar nemendur úr öllum árgöngum skólans stigu á svið og sýndu glæsileg atriði.
Lesa meira

Innritun tilvonandi 1. bekkinga fyrir skólaárið 2025-2026

Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að hefja nám í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2025. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 30. apríl.
Lesa meira

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Þann 12. mars fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Stapa, Hljómahöll og kepptu þar fjórtán nemendur frá sjö grunnskólum Reykjanesbæjar. Fulltrúar Holtaskóla voru þau Sóley Rún Arnarsdóttir og Þórbergur Eriksson.
Lesa meira

Árshátíð Holtaskóla

Árshátíð Holtaskóla verður haldin föstudaginn 28. mars. Hefðbundin kennsla fellur niður þennan dag og frístund er lokuð.
Lesa meira