Vetrarfrí

Vetrarfrí hjá öllum grunnskólum Reykjanesbæjar verður 18. og 19. október næstkomandi.
Lesa meira

Skólaslit í október

Í október munu nemendur á mið- og unglingastigi taka þátt í lestrarupplifun sem Ævar vísindamaður stýrir. Verkefnið er afrakstur styrks sem Reykjanesbær fékk upphaflega til þess að efla áhuga drengja á lestri. Verkefnið hefur þróast út í nýstárlega lestrarupplifun með áherslu á skapandi og verklega vinnu ásamt því að áhugasvið og hugmyndir nemenda fái að njóta sín á fjölbreyttan hátt.
Lesa meira

Leikhópurinn Lotta í heimsókn

Síðasta föstudag kom leikhópurinn Lotta í heimsókn í skólann og var með leiksýningu fyrir yngsta stig skólans á vegum List fyrir alla.
Lesa meira

Göngum í skólann

Skólasetning hefur nú farið fram hjá okkur og nemendur streyma aftur í skólann eftir sumarfrí. Við viljum hvetjum starfsfólk, foreldra og nemendur til að tileinka sér virkan ferðamáta til og frá skóla strax í upphafi skólaárs.
Lesa meira

Upphaf skólaárs

Vegna takmarkanna verður ekki hefðbundin skólasetning í Holtaskóla. Skóli hefst mánudaginn 23. ágúst kl. 08:10. Allir bekkir byrja daginn í heimastofu hjá umsjónarkennara en kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 08:50.
Lesa meira

Akstur á æfingar fyrir nemendur í Frístund /polski/english

Reykjanesbær hefur mikinn áhuga á að auka þátttöku barna í íþróttum og tómstundum og hefur ákveðið að bjóða upp á frístundaakstur fyrir þau börn sem eru að taka þátt í starfi frístundaheimila í grunnskólum Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Lokun skrifstofu í sumar

Skrifstofa Holtaskóla verður lokuð frá og með 18. júní. Við opnum skrifstofuna aftur mánudaginn 9. ágúst. Skóli hefst að nýju mánudaginn 23. ágúst samkvæmt skóladagatali.
Lesa meira

Skólaslit Holtaskóla 2021

Þann 7. júní útskrifaðist 10. bekkur Holtaskóla við hátíðlega athöfn í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Þær Ingibjörg Sara Thomas Hjörleifsdóttir og Rúna Björg Sverrisdóttir fluttu ræðu 10. bekkinga, Sigríður Bílddal náms- og starfsráðgjafi afhenti námsráðgjafarósina og Sara Cvjetkovic lék fyrir gesti á píanó.
Lesa meira

Vorhátíð Holtaskóla 2021

Í dag var haldin vorhátíð Holtaskóla við mikla gleði bæði nemenda og starfsmanna. Veltibíllinn mætti á svæðið auk þess sem það voru hoppukastalar, sápubraut, snúsnú, sápukúlugerð, húllahringir, beltagrafa, körfubolti, hringjavitleysa, teygjutvist og settur var upp gagaball völlur.
Lesa meira

Holtasprettur 2021

Föstudaginn 4. júní fór fram hinn árlegi Holtasprettur, en þar keppa bekkir skólans sín á milli í margvíslegum þrautum. Keppt var meðal annars í pokahlaupi, boltatínslu, samstæðuspilum, prins póló, grjónakasti og brettabruni. 10. bekkur setti upp draugahús sem allir nemendur (sem vildu) fóru í gegnum.
Lesa meira