06.06.2023
Nú í lok skólaársins er allt námsmat skólaársins sýnilegt foreldrum/forráðamönnum á Mentor. Við minnum á bækling skólans um námsmat en hann má finna hér.
Lesa meira
03.06.2023
Skipulag næstu viku:
Mánudagur 5. júní - Holtasprettur kl. 09:00-10:15. Frístund er opin til kl. 16:15 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir. Nemendur mæta á sínar starfsstöðvar.
Lesa meira
22.05.2023
Upplýsingar vegna boðaðs verkfalls starfsfólks í Stéttarfélaginu STFS (Starfsmannafélagi Suðurnesja) þriðjudaginn 23. maí og til hádegis fimmtudaginn 25.maí.
Lesa meira
20.05.2023
Í kvöld hreppti Holtaskóli 2. sæti í úrslitakeppni Skólahreysti, en alls kepptu 12 skólar til úrslita. Lið Heiðarskóla hafnaði í 1. sæti og lið Garðaskóla í 3. sæti. Við óskum keppendum og þjálfurum til hamingju með glæsilegan árangur.
Lesa meira
19.05.2023
Úrslitakeppni Skólahreystis fer fram laugardaginn 20. maí í Laugardalshöllinni. Keppnin hefst kl. 19:45.
Lesa meira
19.05.2023
Mánudaginn 22. maí verður starfsdagur hjá okkur í Holtaskóla. Því er enginn skóli hjá nemendum og frístund er lokuð.
Lesa meira
04.05.2023
Í kvöld keppti Holtaskóli í undankeppni Skólahreysti og bar sigur úr býtum. Þar sem liðið sigraði sinn riðil mun það taka þátt í úrslitakeppninni sem fer fram þann 20. maí í Laugardagshöllinni.
Lesa meira
02.05.2023
Frístundaheimili grunnskólanna fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2017) opna frá 9. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leikskólabarna geti farið fram fyrr en hefur verið og að aðlaga tilvonandi 1. bekkinga í grunnskólann sinn.
Lesa meira
02.05.2023
Innritun fyrir tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla Reykjanesbæjar fyrir skólaárið 2023-2024 stendur nú yfir.
Lesa meira
26.04.2023
Sjúkást er forvarnarverkefni Stígamóta um kynbundið ofbeldi og óheilbrigð samskipti og beinist að ungu fólki upp að tvítugu.
Lesa meira