Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ tók við hinu hefðbundna Norræna skólahlaupi og hefur nú verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984.
Lesa meira

Skólaslit 2

Ævar Þór Benediktsson rithöfundur kom í heimsókn til okkar og kynnti Skólaslit 2.
Lesa meira

Skólaslit 2

Ævar Þór Benediktsson rithöfundur kom í heimsókn til okkar og kynnti Skólaslit 2 við mikla hryfningu nemenda í 5. 6. og 7. bekk.
Lesa meira

Ljósanótt 2022

Setning Ljósanætur 2022 fór fram fimmtudaginn 1. september í Skrúðgarðinum í Keflavík.
Lesa meira

Skólabyrjun í Holtaskóla

Kennsla í Holtaskóla hefst þriðjudaginn 23. ágúst á skertum nemendadegi. Skólinn byrjar kl. 09:00 og lýkur kl. 11:15.
Lesa meira

Upphaf skólaárs

Nú fer senn að líða að nemendur skili sér í hús fyrir komandi skólaár.
Lesa meira

Sjálfsmatsskýrsla Holtaskóla

Sjálfsmatsskýrsla Holtaskóla fyrir skólaárið 2021-2022 er komin á heimasíðu skólans.
Lesa meira

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar 2022

Föstudaginn 3. júní fóru fram skólaslit Holtaskóla í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja og skólaárinu 2021-2022 formlega slitið.
Lesa meira

Holtasprettur og vorhátíð 2022

Á miðvikudaginn var haldinn Holtasprettur og kepptu bekkir sín á milli í margvíslegum þrautum með það að markmiði að standa uppi sem sigurvegari síns stigs.
Lesa meira

Síðustu dagarnir

Nú fer senn að líða að lokum skólaársins 2021-2022. Næstu dagar koma til með að einkennast af uppbroti á skólastarfi.
Lesa meira