Hátíðardagskrá Holtaskóla

Jóladagskráin fyrir Holtaskóla er tilbúin. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Viljum benda á tvennt; frjálst nesti er alla fimmtudaga í desember og þar ætlar 10. bekkur að vera með fjáröflun, selja snúða. Snúðurinn kostar 400.- Hátíðarmatur verður fimmtudaginn 16. desember. Maturinn kostar 850.- fyrir þá sem eru ekki í áskrift. 

Jóladagskrána má finna HÉR.