Heimsókn Gunnars Helgasonar

Rithöfundurinn Gunnar Helgason kom í heimsókn til okkar og las úr nýrri bók sinni, Bannað á ljúga. Gunnar sagði okkur að þetta væri hans 27 bók á ferlinum. Að þessu sinni sátu nemendur í 1.-7. bekki við hlustir og voru algjörlega til fyrirmyndar, að sögn Gunnars. Alltaf ánægjulegt að heyra það. Fleiri myndir má finna HÉR.