Jólakveðja 2020

Nemendur Holtaskóla lögðu höfuðið í bleiti, létt smjörið svo sannarlega ganga (skiljið brandarann þegar þið horfið á myndbandið) og suðu saman í jólakveðjur, til ykkar og okkar. Hér fyrir neðan má nálgast jólakveðjur frá yngsta- og miðstigi en jólakveðja unglingastigs verður einungis sýnd innan veggja skólans. Myndbandið má nálgast hér.

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ár.
Starfsfólk Holtaskóla