Öskudagur 2024

Í dag var öskudagur haldinn hátíðlegur í Holtaskóla. Nemendur 1.-6. bekkjar þreyttu allskyns þrautir á malarvellinum og var mikið fjör. Nemendur í 7.-10. bekk fóru á milli stöðva í Keili og skemmtu sér vel. 

Hér má sjá myndir frá þessum frábæra degi.