Páskafrí

Apríl runninn í garð og þar með páskafrí nemenda og starfsmanna Holtaskóla á næsta leiti. Páskafrí hefst mánudaginn 3. apríl en skólinn hefst aftur þriðjudaginn 11. apríl samkvæmt stundaskrá.

Við, starfsfólk Holtaskóla, óskum nemendum og foreldrum/forráðamönnum gleðilegra páska og vonum svo innilega að þið eigið notalega daga framundan.