Rýmingaráætlun

Undanfarnar vikur hafa jarðskjálftar vegna jarðhræringa á Reykjanesi sett svip sinn á líf okkar og störf. Að því tilefni biðlum við því til ykkar að kynna ykkur vel rýmingaráætlanir skólans en þær eru tvær, annars vegar fyrir rýmingu þegar ógn steðjar af umhverfinu eins og t.d. vegna jarðhræringanna og hins vegar vegna ógnar í skólabyggingunni s.s. eldsvoða. Á komandi dögum verða teknar æfingar í skólanum.

Rýmingaráætlunina má finna hér.