- Skólinn
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Nám & kennsla
- Starfsfólk
Skólasetning Holtaskóla fer fram mánudaginn 25. ágúst. Nemendur mæta kl. 9:00 og taka umsjónarkennarar á móti nemendum í heimastofum. Við hvetjum alla foreldra/forráðamenn til að mæta með börnum sínum, en kennarar munu fara yfir mikilvæga þætti í skólastarfinu.
Nemendur í 1.-5. bekk mæta á Malarvöllinn: 1. HF – stofa 7 1. EDF – stofa 8 2. HRJ – stofa 11 2. RLE – stofa 12 3. GEÁ – stofa 1 3. SÓG – stofa 2 4. DP – stofa 4 4. HM – stofa 10 5. AÓB – stofa 5 5. HJ – stofa 6
|
Nemendur í 6.-10. bekk mæta í Holtaskóla: 6. ALV – stofa 104 6. EH – stofa 103 7. HHI – stofa 102 7. EHE – stofa 101 8. IG – stofa 220 8. VIS – stofa 225 9. EÞE – stofa 222 9. IJ – stofa 223 10. KMG – stofa 227 10. RI – stofa 224
|
Dagurinn er skertur nemendadagur og lýkur skóla þennan dag kl. 11:00. Frístund hefst kl. 11:00 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. ágúst kl. 8:10.
Við hlökkum til samstarfsins á komandi skólaári.
Við Sunnubraut | 230 Reykjanesbæ Sími á skrifstofu: 420-3500 Netfang: holtaskoli@holtaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 420 3500 / holtaskoli@holtaskoli.is