Söngstund á sal

Hjörleifur Már Jóhannsson, einn af stofnendum hljómsveitarinnar Heiður, mætti til okkar með gítarinn og söngröddina. Virkilega gaman að heyra jólalögin hljóma um salinn okkar, enda tóku nemendur gífurlega vel undir.