Starfsdagur

Mánudaginn 22. maí verður starfsdagur hjá okkur í Holtaskóla. Því er enginn skóli hjá nemendum og frístund er lokuð.