Starfsdagur föstudaginn 22. maí

Starfsdagur verður í Holtaskóla föstudaginn 22. maí og þ.a.l. enginn skóli hjá nemendum og frístundaheimilið lokað. Dagurinn verður nýttur í vinnu við námsmat vetrarins.