28.05.2024
Framundan eru síðustu dagar skólaársins. Hér eru meðfylgjandi mikilvægar dagsetningar og upplýsingar varðandi þessa daga sem við biðjum alla að kynna sér vel.
Lesa meira
26.05.2024
Í gærkvöldi fóru fram úrslit Skólahreysti í Mýrinni í Garðabæ. Svanur Bergvins Guðmundsson keppti í upphýfingum og dýfum. Ragnheiður Júlía Rafnsdóttir keppti bæði í armbeygjum og hreystigreip. Í hraðaþrautinni kepptu þau Bryndís Theodóra Harðardóttir og Mikael Fannar Arnarsson. Varamenn voru þau Auður Eyfjörð Ingvarsdóttir og Benedikt Árni Hermannsson.
Lesa meira
24.05.2024
vorin fer árlega fram Litla upplestrarkeppnin, en þar taka þátt nemendur í 4. bekk og byggir keppnin á sömu hugmyndafræði og Stóra upplestrarkeppnin sem haldin er í 7. bekk. Haft er að leiðarljósi að keppa að betri árangri í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu.
Lesa meira
07.05.2024
Á fimmtudaginn 9. maí er uppstigningardagur og því skólinn lokaður og engin frístund. Á föstudaginn 10. maí er útivistardagur og er hann skertur nemendadagur. Nemendur mæta kl. 8:30 og lýkur deginum kl. 10:30. Frístund er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Lesa meira
23.04.2024
Á fimmtudaginn er sumardagurinn fyrsti og er enginn skóli þann dag. Á föstudaginn 26. apríl er starfsdagur og þann dag er enginn skóli hjá nemendum og frístund lokuð.
Lesa meira
23.04.2024
Grunnskólaskákmót skólanna á Suðurnesjum fór fram í Stapaskóla í dag og telft var í þremur opnum flokkum, 1.-4. bekk, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk.
Lesa meira
18.04.2024
Í kvöld fóru fram undankeppni Skólahreysti og sigraði lið Holtaskóla sinn riðil með 64 stigum.
Lesa meira
13.04.2024
Frístundaheimili grunnskólanna, fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2018), eru opin frá 9. ágúst til skólasetningar.
Lesa meira
10.04.2024
Lokaviðureign spurningakeppni grunnskóla Reykjanesbæjar fór fram í Bergi í kvöld og mættust lið Holtaskóla og Akurskóla.
Lesa meira
06.04.2024
Árshátíð Holtaskóla var haldin í íþróttahúsinu við Sunnubraut 21. mars. Foreldrar/forráðamenn, ömmur, afar og góðir gestir fjölmenntu á árshátíðina og var þétt setið.
Lesa meira