11.02.2024
Skólastarf verður í öllum leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum á morgun mánudaginn 12. febrúar nema eitthvað óvænt komi upp á.
Lesa meira
08.02.2024
Í ljósi aðstæðna á Reykjanesinu og nú að allt heitt vatn er farið af á Suðurnesjum þá þarf að grípa til lokana víða í sveitarfélaginu þar til að varalögn kemst í gagnið.
Lesa meira
01.02.2024
Þriðjudaginn 6. febrúar er samskiptadagur í Holtaskóla. Foreldrar panta viðtalstíma í gegnum Mentor. Við hvetjum alla til að panta tíma sem hentar og ljúka því sem fyrst eða í síðasta lagi fyrir sunnudaginn 4. febrúar. Meðfylgjandi er tengill sem sýnir hvernig panta á viðtöl í gengum Mentor: https://www.youtube.com/watch?v=mEFYnJhJAsM
Lesa meira
25.01.2024
Föstudaginn 26. janúar verður starfsdagur hjá okkur í Holtaskóla
Lesa meira
20.12.2023
Starfsfólk Holtaskóla sendir óskir um gleðilega hátíð og farsæld á komandi ári.
Lesa meira
20.12.2023
Í dag voru jólin haldin hátíðleg í Holtaskóla með jólaballi í Stapanum.
Lesa meira
18.12.2023
Nú er stutt eftir af skólanum áður en jólaleyfi hefst. Á morgun verður sýnd jólamynd í öllum árgöngum. Leyfilegt er að hafa með sér snakk og gos (athugið að orkudrykkir eru ekki leyfðir) og frjálst nesti.
Lesa meira
24.11.2023
Aðventan senn að ganga í garð, tími ljóss og friðar. Starfsfólk Holtaskóla hefur undirbúið fjölbreytta dagskrá af því tilefni sem sjá má í viðhengi. Föstudaginn 1. desember verður skólinn færður í jólabúning.
Lesa meira
22.11.2023
Fimmtudaginn 23. nóvember verður starfsdagur hjá okkur í Holtaskóla. Þennan dag ætlum við að nýta í fræðslu og undirbúning skólastarfsins.
Lesa meira
21.11.2023
Dagur íslenskrar tungu var fyrst haldinn hátíðlegur að tillögu þáverandi menntamálaráðherra árið 1996. Varð fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar fyrir valinu en hann fæddist 16. nóvember 1807 og var Jónas afkastamikill rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi.
Lesa meira