Ella Hlö starfsmaður Holtaskóla lést sunnudaginn 18. október eftir stutt veikindi. Ella hóf störf við skólann haustið 2011 og var stuðningsfulltrúi, á yngsta- og miðstigi. Hún sinnti starfi sínu af einstakri alúð og natni.
Við vottum aðstandendum hennar okkar dýpstu samúð.