Í ljósi hertra takmarkanna vegna Covid-19 biðjum við foreldra/forráðamenn um að koma ekki inn í skólann nema erindið sé brýnt eða ef þið eigið bókaðan fund og ber þá að virða 1m regluna og/eða grímuskyldu.
Förum varlega og stöndum saman um að passa upp á sóttvarnir.