- Skólinn
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Nám & kennsla
- Starfsfólk
Með námsmati er fylgst með því hvernig nemendum tekst að ná almennum hæfniviðmiðum aðalnámskrár og metið hverjir þurfa á sérstakri aðstoð að halda. Megináherslur hæfnimiðaðs námsmat eru:
- Áhersla er lögð á hæfni nemandans,
- Nemandi verði meðvitaðri um hvað er ætlast til af honum,
- Meira gegnsæi í námsmati fyrir nemendur og foreldra,
Hér má finna bæklinginn sem fer vel yfir það námsmat sem að framfylgt er í Holtaskóla.
Kynningarmyndband frá Mentor um námsmat má finna hér.