- Skólinn
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Nám & kennsla
- Starfsfólk
Kæru foreldrar/forráðamenn
Við minnum samskiptadaginn sem verður á morgun 8. október. Nemendur mæta með foreldrum sínum í viðtal. Á föstudaginn var gátlisti sendur heim með nemendum og eiga foreldrar og nemendur að fylla listann út saman. Niðurstöður gátlistans ásamt markmiðum verða svo rædd í viðtalinu á samskiptadaginn.
Ef listinn hefur glatast má finna eintak af honum hér.
Hlökkum til að sjá bæði nemendur og foreldra á morgun!