Hefð er að nemendur 10. bekkja og starfsfólk Holtaskóla borði saman "síðustu kvöldmáltíðina" áður en haldið er á sameiginlega árshátíð grunnskóla Reykjanesbæjar.
Hér eru myndir frá kvöldinu.