Hjörleifur Már Jóhannsson, einn af stofnendum hljómsveitarinnar Heiður, mætti til okkar með gítarinn og söngröddina. Virkilega gaman að heyra jólalögin hljóma um salinn okkar, enda tóku nemendur gífurlega vel undir.