Kæru foreldrar/forráðamenn.
Á morgun miðvikudag er starfsdagur í Holtaskóla og þ.a.l. enginn skóli hjá nemendum og frístundaheimilið lokað.