- Skólinn
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Nám & kennsla
- Starfsfólk
Í dag var haldin vorhátíð Holtaskóla. Veðurguðirnir léku bæði við okkur og svo fyrir okkur, því hinn eini sanni Ingó veðurguð mætti á svæðið og hélt uppi fjörinu að loknu Regnbogahlaupinu. Gleðin skein úr andlitum nemenda, starfsmanna og foreldra.
Við viljum þakka slökkviliðinu, foreldrafélaginu og öllu starfsfólkinu sem lagði hönd á plóg til að aðstoða okkur við að gera þennan dag að veruleika
Takk fyrir frábæran dag öllsömul!
Hér má finna myndir frá deginum.