Fréttir & tilkynningar

23.10.2025

Kvennaverkfall föstudaginn 24. október

Vegna þátttöku kvenna í kvennaverkfallinu föstudaginn 24. október ætla konur í Holtaskóla að leggja niður störf þennan dag og fellur því öll kennsla niður hjá 1.-5. bekk, í 6. EH og 7. EHE. Kennsla í 7. HHI fellur niður frá kl. 09:30.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum