Fréttir & tilkynningar

12.12.2025

Jólasamverustund lestrarvina

Í dag var notaleg samverustund nemenda þar sem lestrarvinir hittust á Malarvellinum. Nemendur lásu saman sögur, lituðu jólamyndir og gæddu sér á heitu súkkulaði með rjóma og piparkökum.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum