Fréttir & tilkynningar

13.06.2024

Sumarfrí og lokun skrifstofu

Skrifstofa skólans er lokuð og opnar aftur 6. ágúst kl. 8:30. Síðasti dagur til að nálgast óskilamuni á malarvellinum er föstudagurinn 14. júní milli 8:30-12:00. Sumarfrístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir og eru að hefja nám í 1. bekk hefst 9. ágúst.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum