Fréttir & tilkynningar

07.05.2024

Uppstigningardagur 9. maí og útivistardagur 10. maí

Á fimmtudaginn 9. maí er uppstigningardagur og því skólinn lokaður og engin frístund. Á föstudaginn 10. maí er útivistardagur og er hann skertur nemendadagur. Nemendur mæta kl. 8:30 og lýkur deginum kl. 10:30. Frístund er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum