Fréttir & tilkynningar

06.01.2025

Fyrirlestur um áhrif skjátíma á þroska og líðan barna og ungmenna

Foreldrafélag Holtaskóla býður ykkur öll velkomin á frábæran og fræðandi fyrirlestur þann 15.janúar 2025 kl. 19:30 Um áhrif skjátíma á þroska og líðan barna og ungmenna – fyrirlestur sem ekkert foreldri/forráðaaðili ætti að láta framhjá sér fara. Viðburðurinn verður haldinn í stofu 225-226 í Holtaskóla.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum