Fréttir & tilkynningar

09.09.2019

Saumað fyrir umhverfið

Í ár var ákveðið að stefna að plastlausri Ljósanótt. Bóksafn Reykjanesbæjar hefur um árabil starfrækt Pokastöð með taupokum sem fólk getur fengið að láni og skilað eftir notkun. Er þetta verkefni samstarfsverkefni Bókasafnsins í Reykjanesbæ, Reykjanesbæjar, Rauða Krossins á Suðurnesjum, Samtökum um betri bæ og Plastlaus september. Markmið verkefnisins er að fjölga taupokum í pokastöðinni.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum