Fréttir & tilkynningar

26.02.2024

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar 2024

Í morgun fór fram skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í sal Keilis. Að þessu sinni voru það sjö stúlkur og þrír drengir sem voru fulltrúar 7. bekkjar, en þau voru valin eftir bekkjarkeppni. Nemendur lásu svipmyndir úr skáldsögunni Blokkin á heimsenda eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur.

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum