Fréttir & tilkynningar

15.10.2019

Gjöf frá Blue car rentar

Í dag fengum við bræðurna Magnús og Þorstein Þorsteinssyni frá Blue Cares til okkar í heimsókn í Eikina. Þeir komu svo sannarlega færandi hendi til okkar og afhentu Eikinni ellefu spjaldtölvur að gjöf.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum