Fréttir & tilkynningar

13.09.2024

Kynningarfundur fyrir foreldra 19. september

Á fimmtudaginn 19. september verður kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn haldin í stofum 225/226 í Holtaskóla. Á fundinum verður Leiðsagnarnám kynnt, en innleiðing kennsluaðferðarinnar hefur staðið yfir í rúmlega tvö ár og er fyrirhuguð námsferð starfsmanna í nóvember.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum