Fréttir & tilkynningar

21.09.2024

Fjölmennt á kynningarfundi fyrir foreldra

Á fimmtudaginn var haldinn kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn Holtaskóla. Þar var kynnt fyrir foreldrum leiðsagnarnám, en skólinn hefur síðastliðin tvö skólaár unnið markvisst í innleiðingu kennsluaðferðarinnar.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum