Fréttir & tilkynningar

21.08.2023

Skólasetning 23. ágúst

Skólasetning Holtaskóla fer fram miðvikudaginn 23. ágúst og er dagurinn skertur nemendadagur. Umsjónarkennarar taka á móti nemendum sínum og hvetjum við alla foreldra/forráðamenn til að mæta með börnum sínum en kennarar munu fara yfir nokkra mikilvæga þætti í skólastarfinu.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum