Fréttir & tilkynningar

28.11.2024

Jóladagskrá 2024

Á morgun, föstudaginn 29. nóvember, er uppbrotsdagur í skólanum, en þá ætlum við að setja Holtaskóla í jólabúning enda aðventan að ganga í garð. Uppbrotsdagar eru einstaka skóladagar þar sem stundatöflu nemenda er breytt en upphaf og lok skóladags er samkvæmt hefðbundinni töflu.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum