Fréttir & tilkynningar

20.02.2020

Skertir dagar 21. og 26. febrúar

Á morgun föstudaginn 21. febrúar er skertur skóladagur hjá nemendum og lýkur kennslu kl. 11:15. Hádegismatur verður í boði fyrir þá sem eru í áskrift. Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagur sem einnig er skertur skóladagur og lýkur kennslu kl. 09:30. Að sjálfsögðu mæta allir í búning með öllu tilheyrandi í skólann þennan dag. Frístund er opin báða þessa daga fyrir þau börn sem þar eru skráð.

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum