Fréttir & tilkynningar

05.02.2025

Tilkynning um röskun á skólastarfi fimmtudaginn 6. febrúar

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði frá kl. 8:00 í fyrramálið til kl. 13:00 þá fellur allt skólastarf í grunnskólum Reykjanesbæjar niður fimmtudaginn 6. febrúar.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum