Fréttir & tilkynningar

21.05.2022

Skólahreysti - Úrslit

Í kvöld keppti Holtaskóli í úrslitakeppni Skólahreysti, en alls kepptu 12 skólar til úrslita. Eftir harða keppni hafnaði Holtaskóli 3. sæti og óskum við keppendum og þjálfurum innilega til hamingju með glæsilegan árangur!

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum