Röskun á skólastarfi vegna veðurs

Þar sem veðurspá er mjög slæm fyrir morgundaginn (föstudaginn 14. febrúar) þá biðjum við foreldra/forráðamenn að fylgjast vel með veðri og veðurspám.
Lesa meira

Starfsdagur - miðvikudaginn 12. febrúar

Kæru foreldrar/forráðamenn. Á morgun miðvikudag er starfsdagur í Holtaskóla og þ.a.l. enginn skóli hjá nemendum og frístundaheimilið lokað.
Lesa meira

Niðurstöður ytra mats MMS

Ágætu foreldrar og nemendur Holtaskóla Menntamálastofnun hefur nú lokið ytra mati á starfi skólans sem unnið er fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga. Niðurstöður birtast í opinberri skýrslu sem birt er á heimasíðu Menntamálastofnunar og má finna hér.
Lesa meira

Bjarni Fritzson í heimsókn

Bjarni Fritzson kíkti í heimsókn til okkar og spjallaði við nemendur úr 5. 6. og 7. bekk.
Lesa meira

Næstu dagar og Litlu jólin í Holtaskóla

Kæru foreldrar/forráðamenn Nú styttist óðum í jólaleyfi og sjálf jólahátíðin handan við hornið. Við viljum minna ykkur á nokkur mikilvæg atriði sem framundan eru næstu daga.
Lesa meira

Helgileikur

Að halda í hefðirnar er stór hluti af hátíðarhöldum okkar Íslendinga og að sjálfsögðu heldur Holtaskóli í jólahefðunum.
Lesa meira

Söngstund á sal

Við fengum sönglega heimsókn í dag, salurinn okkar ómaði af jólalögum og hátíðarskapi.
Lesa meira

Heimsókn Siggu Daggar

Rithöfundurinn Sigga Dögg kíkti í heimsókn til okkar og las upp úr bókinni Daði, sem kom út nú fyrir jólin.
Lesa meira

Heimsókn Þorgríms Þráinssonar

"Verum ástfangin af lífinu" er fyrirsögnin að fyrirlestri sem að Þorgrímur Þráinsson fór með fyrir 10. bekk.
Lesa meira

Veðurspáin fyrir 10. desember

Veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag.
Lesa meira