Kynning á nýju námsmati

Vð bjóðum foreldra og forráðamenn velkomna á námsmatskynningu í Holtaskóla þriðjudaginn 12. nóvember kl. 18.00 á sal skólans. Þar verður fjallað um nýtt námsmat sem Holtaskóli hefur verið að þróa undanfarið ár. Við hvetjum alla foreldra til að mæta til að kynna sér námsmatið betur spyrja um það sem óljóst er.
Lesa meira

Tæknidagurinn

Tæknidagurinn var haldinn föstudaginn 1. nóvember og tókst einstaklega vel til. Afar þakklát þeim sem lögðu okkur lið við að gera daginn fjölbreyttan og áhugaverðan.
Lesa meira

Tæknidagurinn

Tæknidagurinn er skipulagður á morgun, föstudaginn 1. nóvember. Skólastarf stendur milli kl. 08:10 og 11:15, nemendur mæta því samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Bangsadagurinn

Síðastliðin 25. október var bangsadagurinn haldinn hátíðlegur hér í Holtaskóla.
Lesa meira

Vetrarfrí 28. og 29. október

Vetrarfrí er í Holtaskóla 28. og 29. október og því skólinn lokaður þessa daga. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu aftur miðvikudaginn 30. október. On the 28th and 29th of October is Holtaskóli closed for winter vacation. School will start again on Wednesday the 30th of October.
Lesa meira

Hrekkjavökuþema í Málveri

Í Málverinu í Holtaskóla hafa nemendur unnið með Hrekkjavökuþema. Unnið hefur verið með orðaforða tengdan hrekkjavökunni og hafa nemendum fundið og lært um þau orð sem valda hrolli og leiðindum t.d. ojbarasta, ansans, skræfa og endemis.
Lesa meira

Brúðugerð hjá 3. bekk í textíl

Mikið fjör hefur verið í textíl hjá 3. bekk, en þar hefur hópurinn unnið hörðum höndum að brúðugerð. Vinnusemi, hugmyndaauðgi, vandvirkni og gleði hefur einkennt vinnuna og afraksturinn ber þess svo sannarlega merki eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Lesa meira

Heimsókn Ævars vísindamanns

Ævars vísindamanns kom í heimsókn til okkar miðvikudaginn 23. október.
Lesa meira

Gjöf frá Blue car rental

Í dag fengum við bræðurna Magnús og Þorstein Þorsteinssyni frá Blue cars til okkar í heimsókn í Eikina. Þeir komu svo sannarlega færandi hendi til okkar og afhentu Eikinni ellefu spjaldtölvur að gjöf.
Lesa meira

Samskiptadagur 8. október

Kæru foreldrar/forráðamenn Við minnum samskiptadaginn sem verður á morgun 8. október. Nemendur mæta með foreldrum sínum í viðtal. Á föstudaginn var gátlisti sendur heim með nemendum og eiga foreldrar og nemendur að fylla listann út saman. Niðurstöður gátlistans ásamt markmiðum verða svo rædd í viðtalinu á samskiptadaginn.
Lesa meira