04.12.2020
Mikill metnaður var á unglingastigi við gerð jólahurðarinnar.
Lesa meira
01.12.2020
Ríkistjórnin hefur ákveðið að halda reglugerðinni frá 2. desember óbreyttri um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
Lesa meira
17.11.2020
Á morgun 18. nóvember hefst skólastarf samkvæmt nýjum takmörkunum og gilda þessar takmarkanir til og með 1. desember.
Lesa meira
05.11.2020
Í náttúrufræði hafa nemendur í 3. bekk verið að fræðast um fjöll sem þau sjá úr heimabyggð.
Lesa meira
02.11.2020
Vegna hertra aðgerða almannavarna verður skólastarf með breyttu sniði frá og með 3. nóvember til og með 17. nóvember nk. Þetta eru 11 skóladagar.
Skóladagurinn hjá 1.- 4. bekk verður frá 08:10–13:15 eins og venjulega og kennt verður samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira
01.11.2020
Mánudagurinn 2. nóvember verður notaður til að skipuleggja starfið með kennurum.
Lesa meira
27.10.2020
Holtaskóli er PBS skóli og nemendur geta fengið umbun fyrir jákvæða hegðun. Hver bekkur getur svo saman unnið sér inn stóra umbun fyrir að sýna dugnað, góða og jákvæða hegðun. Nemendur í 6. EKE hafa verið duglegir í þessu verkefni og í gær var komið að umbun. Þau höfðu valið sér kósý dag og mættu allir með góðgæti og horfðu saman á mynd.
Lesa meira
19.10.2020
Ella Hlö starfsmaður Holtaskóla lést sunnudaginn 18. október eftir stutt veikindi.
Lesa meira
04.10.2020
Í ljósi hertra takmarkanna vegna Covid-19 biðjum við foreldra/forráðamenn um að koma ekki inn í skólann nema erindið sé brýnt eða ef þið eigið bókaðan fund og ber þá að virða 1m regluna og/eða grímuskyldu.
Förum varlega og stöndum saman um að passa upp á sóttvarnir.
Lesa meira
21.09.2020
Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram föstudaginn 18. september. Gífurleg góð þátttaka var hjá okkar nemendum en hlaupið var í nærumhverfi skólans.
Lesa meira