Umhverfisdagur og sigurhátíð Holtaskóla 2022

Umhverfisdagur Holtaskóla var í dag þann 27. maí í sól og blíðu. Nemendur hittu kennara í stofum sínum og horfðu á myndband frá Sævari Helga Bragasyni um urðun og sorpvinnslu, en myndbandið er brot úr þáttunum Hvað höfum við gert? sem RÚV sýndi. Nemendur og starfsfólk Holtaskóla hittust síðan á sal skólans þar sem haldin var sigurhátíð til heiðurs sigurvegurum skólans þetta skólaárið.
Lesa meira

Skólahreysti - Úrslit

Í kvöld keppti Holtaskóli í úrslitakeppni Skólahreysti, en alls kepptu 12 skólar til úrslita. Eftir harða keppni hafnaði Holtaskóli 3. sæti og óskum við keppendum og þjálfurum innilega til hamingju með glæsilegan árangur!
Lesa meira

Már Gunnarsson í heimsókn

Már Gunnarsson hefur verið að ferðast um landið, heimsækja skóla til að halda fyrirlestur. Már kom við í Holtaskóla til að fara yfir undanfarin ár.
Lesa meira

Sigur í undanriðli Skólahreystis

Lið Holtaskóla sigraði sinn riðil í undankeppni Skólahreystis nú í kvöld og er því öruggt í úrslitakeppnina sem haldin verður í maí.
Lesa meira

Árshátíðin 2022

Myndir og árshátíðin í heild sinni má nú finna á heimasíðunni.
Lesa meira

Starfsdagar 6. - 8. apríl og páskafrí

Kæru foreldrar/forráðamenn Starfsdagar verða í Holtaskóla miðvikudaginn 6. apríl, fimmtudaginn 7. apríl og föstudaginn 8. apríl og þ.a.l. enginn skóli hjá nemendum og frístund lokuð.
Lesa meira

Geðlestin í heimsókn

Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð rétt eins og við erum með hjarta.
Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2022

Í dag fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Bergi, Hljómahöll. Þar kepptu 14 nemendur frá 7 grunnskólum Reykjanesbæjar. Fyrir hönd Holtaskóla kepptu þær Freyja Marý Davíðsdóttir og Rakel Elísa Haraldsdóttir og sá Helga Hildur skólastjóri um þjálfun þeirra.
Lesa meira

Öskudagur

Á miðvikudag er öskudagur sem er skertur nemendadagur og lýkur kennslu kl. 10:35.
Lesa meira

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

Í morgun var haldin skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar á sal Holtaskóla. Að þessu sinni voru það átta stúlkur sem voru fulltrúar 7. bekkjar en þær voru valdar eftir keppni innan bekkjanna.
Lesa meira