06.02.2022
Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði í nótt og snemma í fyrramálið verður upphafi skólastarfs í leik- og grunnskólum Reykjanesbæjar seinkað til kl. 10:00.
Lesa meira
17.01.2022
Starfsdagur verður í Holtaskóla þriðjudaginn 18. janúar.
Lesa meira
17.12.2021
Starfsfólk og nemendur Holtaskóla óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ár.
Lesa meira
16.12.2021
Í dag gæddu nemendur sér á jólamat og fengu allir ísblóm í eftirrétt. Á meðan á matnum stóð voru úrslit kynnt í jólasögukeppni Holtaskóla sem haldin var í fyrsta skipti í ár.
Lesa meira
15.12.2021
Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að færa stofujólin sem vera áttu mánudaginn 20. desember fram til föstudagsins 17. desember. Skóladagur nemenda föstudaginn 17. desember verður því með breyttu sniði.
Lesa meira
03.12.2021
Efnt verður til jólasögukeppni í desembermánuði þetta árið.
Lesa meira
29.11.2021
Jóladagskráin fyrir Holtaskóla er tilbúin. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
Lesa meira
13.11.2021
Frá og með næstkomandi mánudegi, 15. nóvember til og með 8. desember verður grunnskólastarfið með þeim hætti sem er talið upp hér að neðan.
Lesa meira
29.10.2021
SKÓLASLIT er spennandi og hrollvekjandi lestrarupplifun fyrir áhugasama, forvitna nemendur og bara líka þá sem hafa áhuga á lestri. Skólaslit er lestrarverkefni sem á að höfðu til nemenda í 5. - 10. bekk. Lestrarupplifunin er í boði Reykjanesbæjar og er hugafóstur kennsluráðgjafa á Reykjanesi og Ævars Þórs Benediktssonar rithöfundar.
Lesa meira
15.10.2021
Vetrarfrí hjá öllum grunnskólum Reykjanesbæjar verður 18. og 19. október næstkomandi.
Lesa meira