21.03.2023
Fræðslukvöld fyrir foreldra og aðra áhugasama fer fram í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ mánudaginn 27. mars kl. 19:30.
Lesa meira
18.03.2023
Fimmtudaginn 23. mars verður skólaþing Holtaskóla haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut (2. hæð) frá kl. 17:00-18:00. Markmiðið er að eiga gott samtal um skólastarfið okkar og hafa þátttakendur möguleika til að koma með hugmyndir um hvernig hægt er að efla skólastarfið og þróun skólans.
Lesa meira
07.03.2023
Miðvikudaginn 8. mars hefst skólastarf í Holtaskóla á nýjum starfsstöðum.
Lesa meira
20.02.2023
Miðvikudaginn 22. febrúar er öskudagur. Þennan dag eru nemendur og starfsmenn hvattir til að koma í búningum í skólann.
Lesa meira
10.02.2023
Ákveðið hefur verið að ráðast í umfangsmiklar endurbætur á Holtaskóla. Til að flýta fyrir framkvæmdum og til að tryggja nemendum og starfsfólki heilsusamlegt vinnuumhverfi hefur verið ákveðið að færa alla kennslu hjá 8., 9. og 10. bekk yfir í Hljómahöll og Tónlistarskólann út þetta skólaár.
Lesa meira
20.01.2023
Starfsdagur verður hjá okkur í Holtaskóla þriðjudaginn 24. janúar og samskiptadagur fimmtudaginn 2. febrúar.
Lesa meira
02.01.2023
Gleðilegt nýtt ár öll sömul. Skólinn hefst aftur á nýju ári þriðjudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira
19.12.2022
Jólakveðja frá starfsfólk Holtaskóla.
Lesa meira
16.12.2022
Rut Guðnadóttir kom í heimsókn til okkar og las úr bók sinni, Vampírur, vesen og annað tilfallandi.
Lesa meira
15.12.2022
Á morgun, föstudaginn 16. desember, er síðasti skóladagur nemenda fyrir jólaleyfi. Frístund verður lokuð þennan dag og lýkur skóladegi nemenda eins og hér segir:
Lesa meira