Öskudagsgleði

Mikil gleði ríkti hjá nemendum á öskudaginn. Uppbrot var frá kl. 9:55 og skemmtu nemendur sér við ýmis verkefni hjá kennurum. Hægt er að skoða myndir frá deginum hér.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Í dag var haldin skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar á sal Holtaskóla. Það voru átta fulltrúar úr 7. bekk sem tóku þátt í keppninni, en þessir nemendur voru valdir eftir keppni innan bekkjanna.
Lesa meira

Námsmat

Með námsmati er fylgst með því hvernig nemendum tekst að ná almennum hæfniviðmiðum.
Lesa meira

Jólakveðja 2020

Nemendur Holtaskóla tóku sig saman og bjuggu til frábærar jólakveðjur til ykkar allra.
Lesa meira

Litlu jólin

Kæru foreldrar/forráðamenn. Litlu jólin í Holtaskóla verða föstudaginn 18. desember. Litlu jólin fara fram í heimastofum með umsjónarkennara og taka um klukkustund. Þau hefjast kl. 10:00 hjá 1.-7. bekk en kl. 09:00 eða 10:15 hjá 8.-10. bekk. Nemendur mega koma með smákökur og drykk.
Lesa meira

Jólahurðin 2020

Mikill metnaður var á unglingastigi við gerð jólahurðarinnar.
Lesa meira

Óbreytt reglugerð

Ríkistjórnin hefur ákveðið að halda reglugerðinni frá 2. desember óbreyttri um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
Lesa meira

Skólastarf frá 18. nóvember til og með 1. desember

Á morgun 18. nóvember hefst skólastarf samkvæmt nýjum takmörkunum og gilda þessar takmarkanir til og með 1. desember.
Lesa meira

3. bekkur - Á fjöllum

Í náttúrufræði hafa nemendur í 3. bekk verið að fræðast um fjöll sem þau sjá úr heimabyggð.
Lesa meira